Stjórnarpistill Maí

Það er komin tími á stjórnarpistil.   Stjórnin núna tók við á aðalfundi í febrúar og hafa verið haldnir tveir stjórnarfundir síðan þá en þeir verða reglulegir einu sinni í mánuði hér eftir.  Stjórnarmenn þetta árið eru dreifðir og erfitt að koma öllum saman þar sem hluti hópsins er á Íslandi og anna...

Viðburðadagatalið

Á stjórnarfundi 24.apríl var samþykkt að leita til FHS félaga Karl Kristján Hafsteinn Guðmundsson um að samstarf sem hér með er komið á eftir símtal við Karl.

Karl eða Kalli eins og hann er kallaður hefur sett upp afar ítarlegt og gott viðburðadagatal á facebook og notar hann google map til að se...