Auglýsum eftir öryggis & þjónustufulltrúa

Félags húseigenda á Spáni (FHS) auglýsir eftir öryggis-& þjónustufulltrúa FHS á Spáni frá og með 1. maí 2018

Helstu verkefni eru:

Sólahringsþjónusta í neyðartilfellum
Símaþjónusta við félagsmenn
Túlkaþjónusta gegn greiðslu félagsmanna
Ýmis konar aðstoð við félagsmenn gegn greiðs...

Sunnudagslokanir verslana

Lagasetning héraðsstjórnar Valencia, þar sem kveðið er á um að verslanir og verslunarkjarnar líkt og La Zenia Boulevard og Habaneras, megi ekki hafa opið nema 40 rauða daga á ári hverju, það er sunnudaga og aðra helgidaga, hefur verið í gildi frá áramótum.

(meira…)

Nýr þjónustufulltrúi

FHS hefur gert samkomulag við Ásgerði Ágústu Andreasen um að gegna starfi þjónustufulltrúa FHS og er samið til 1. maí 2018 með möguleika á framlengingu.   Ásgerður hefur allt sem til þarf til að verða góður FHS fulltrúi og væntum við góða af samstarfi við hana.  En ...