Læknisþjónusta í samvinnu við FHS

Tekist hefur samvinna milli FHS og einkarekinnar læknastofu Dr. J.M. Paz í Torrevieja. Boðið er upp á komu á stofu, og einnig heimsóknir til fólks. Rétt er að árétta, að hér er um að ræða almenna læknisþjónustu. Í alvarlegum tilfellum er minnt á að hringja í 112. Á læknastofunni er töluð enska, þann...

Lögfræðiþjónusta

Formaður og varaformaður funduðu með lögfræðistofu sem m.a. aðstoðar fólk við öflun NIE, bankareikninga, annast umskráningu á bíl, aðstoðar við kaup á fasteign og gerð erfðaskrár, búsetuleyfi, skattamál, leiguleyfi og margt fleira.

Auk þess að hafa íslenskumælandi starfsmann  þá fá félagsmenn FHS...