Vorferð FHS – takið daginn frá.

Vorferð FHS verður farinn sumardaginn fyrsta 20.Apríl n.k. Undirbúningur er kominn af stað og gengur vel en þó er of snemmt að greina frá hvert verður farið.

Það þarf ekki að eiga hús til að gerast FHS félagi.  Þeir sem vilja ganga í félagið geta skráð sig með því að smella hér.  Árgjald er 4500 ...

Klukkunni breytt á sumartíma næsta sunnudag

Líkt og venja er færist klukkan í Evrópu yfir á sumartíma aðfararnótt næsta sunnudags. Gerist það þannig að klukkan 02:00 aðfararnótt sunnudagsins næsta, færist hún yfir á 03:00.
Þannig að frá og með næsta sunnudegi 26. mars verður tveggja tíma munur milli Íslands og Spánar.

Reglan í þessu e...

Skemmtileg ferð búin, önnur í undirbúningi.

Í gær 21.mars fór 120 manna hópur íslendinga í dagsferð til Calpe, Altea og Guadalest.  Ferðin heppnaðist afskaplega vel og mikil ánægja meðal ferðalanga og eru fésbókarsíður margra þeirra hlaðnar myndum frá ferðinni.   Þeir sem skipulögðu ferðina eru þau Gummi og Friðbjörg, Hanna María og Hjalli se...

Stjórn FHS tilkynnir samstarf við Cove Advisers

Stjórn FHS mun á næstu vikum og mánuðum vinna í því sem við viljum kalla "Öryggisnet félagsmanna" Í tengslum við það erum við að hefja samstarf við fyritækið "Cove Advisers" um að þjónusta félagsmenn FHS á Spáni varðandi margvísleg öryggis og lögfræðileg málefni.  Við erum að móta samstarf okkar og ...