Tilkynning vegna Heimasíðu

Eins og áður hefur verið sagt frá þá hefur síðan okkar verið þung í notkun.  Það hefur verið unnið í málinu síðustu daga.  Í gær var síðan færð yfir á annan hýsingaraðila er nú vistuð hjá Sensa sem er dótturfélag Símans.  Við þessa breytingu eina er hraðinn strax orðin meiri.

Meira þarf þó til og...

Lirfutímabil – varúð.

Upprifjun á grein Sveins Arnar Nikulássonar sem hann ritaði í mars 2014.

„Nú er sá tími sem reikna má með heimsóknum fiðrildalirfa (caterpillars). Þetta eru með skeinuhættustu kvikindum sem finna má á svæðinu. Er þó nokkuð um þær þar sem eitthvað er af trjám. Þegar hlýnar í veðri, á bilinu frá mi...