Flug leitarvélar

Á þessari síðu er að finna leitarvélar fyrir flug sem félagsmenn hafa bent á og mælt með.  Við bætum við leitarvélum um leið og við fáum nýjar ábendingar.  Ef smellt er á merkin þá farið þið inn á viðkomandi leitarvél.

Sjá upplýsingar um beina flugið hér.

Eftirfarandi eru ábendingar frá félags...

Viðburður á Spáni „Söngstund með Hjalla“

Í nokkurn tíma hafa verið reglulega viðburðir á Spáni sem kallaður hefur verið „Söngstund með Hjalla“ Þessir viðburðir hafa oftast verið haldnir á Bar Piscina í Las Mimosas.   Mæting er yfirleitt góð og hefur landinn tekið þessu vel enda flestir sem hafa gaman af því að koma saman og taka lagið öðru...

Fundargerð aðalfundar 2017

Fundargerð aðalfundar FHS 4.Febrúar 2017

Lögmætur fundur er settur með yfir 10% félagsmanna viðstadda eftir að aðalfundur var boðaður með tölvupósti og tilkynningum á Facebook og á heimasíðu 8.janúar 2017.

1.Farið var yfir skýrslu stjórnar 2016. Stjórnarskipan frá 6.feb ’16. Farið yfir skuldi...