Skemmtileg ferð búin, önnur í undirbúningi.

Í gær 21.mars fór 120 manna hópur íslendinga í dagsferð til Calpe, Altea og Guadalest.  Ferðin heppnaðist afskaplega vel og mikil ánægja meðal ferðalanga og eru fésbókarsíður margra þeirra hlaðnar myndum frá ferðinni.   Þeir sem skipulögðu ferðina eru þau Gummi og Friðbjörg, Hanna María og Hjalli se...