Hátíðarhöld á Spáni 17 júní 2017

Hæ hó jibby yeah það er að koma 17 júní.

Eftirfarandi er á vegum framtaksamra einstaklinga sem eru á Spáni 17.Júní.

Við ætlum að hittast kl 16 með krakkana þann 17 júní á sundlaugarbarnum í Las Mimosas eins og í fyrra. Krakkarnir fá frítt í sund tilboð á veitingastaðnum fyrir íslendinga. Við erum ...

Pistill stjórnar

Ágætu félagar

Í gær var stjórnarfundur nr. fjögur og eins og áður á þessum föstu fundum okkar voru nokkur mál á dagskrá.  Við viljum segja ykkur frá helstu málum sem eru þessi:

Staðan er varðar flugsamninga er óbreytt eins og hún hefur verið allt tímabilið.  Við höfum sent pósta öðru hvoru á Hei...

Saltvötnin við Torrevieja talin heilnæm.

Að baða sig í Saltvatninu og leirnum er talið hafa jákvæð áhrif á gigt, astma og ýmsa húðsjúkdóma. Bílastæði er að hluta að finna á Calle de las lavandera.

Sjá umfjöllun Spaniavisen frá 25 maí hér.

Svæðið sem um ræðir er „Torreta III“ keyrt í suður úr hringtorgi 2 frá Carrefour og Habaneras.

Sjá ...

Flutningur á La Mata-markaði.

Ekki er fyrr búið að flytja föstudagsmarkaðinn, þá kemur upp krafa um að flytja götumarkaðinn í La Mata sem hefur verið starfræktur alla miðvikudaga  í 15 ár. Strandyfirvöld (Costas) gera kröfu um að La Mata markaðurinn verði fluttur, Costas telur aðstöðuna ekki örugga, þar sem fjöldi bíla sé á svæð...