Borgaraþjónustan

Við viljum upplýsa félagsmenn um Borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins.  Borgaraþjónustan hafði samband við okkur í síðustu viku og var erindið að spyrja um fjöldan í félaginu en það er verið að reyna að finna út hve margir íslendingar búa til lengri eða skemmri tíma á Spáni.  Þar er vilji til að b...