Stjórnarpistill í Desember

Ágætu FHS félagar

Það er nokkuð um liðið síðan síðasti stjórnarpistill kom inn á síðuna og er ástæðan sú að stjórn hefur ekki komið saman í nokkurn tíma þar sem stjórnarmenn hafa verið mikið erlendis.  Í  kvöld kom svo að því að haldin var stjórnarfundur og þar voru þessi mál á dagskrá m.a..

V...

Tívolí ekki starfrækt í Torrevieja í vetur.

Ástæðan er tilskipun héraðsstjórnar Valencia héraðs, um skemmtigarða og farandtívolí frá 2015.

Tívolí og skemmtigarðar lúta reglum um öryggi, rýmingaráætlun og þjónustu, sem er mjög ólík starfsemi tívolísins í Torrevieja.

Tívolí byggð á hreyfanlegum búnaði, svo sem vögnum og faratækjum teljast...