Dagsferð 21. mars 2017

Kæru landar. Nú er það komið í ljós að þeir sem voru á biðlista komast allir með í rútuferðina 21. mars. Dagskrá verður auglýst nánar í næstu viku og verðið er 20 evrur, ferðin og matur. Verð á hitting á morgun og tek við greiðslum í ferðina, föstudag 10. mars kl. 14:00 - 16:00, á Bar Piscina, Calle...

Viðburður á Spáni „Söngstund með Hjalla“

Í nokkurn tíma hafa verið reglulega viðburðir á Spáni sem kallaður hefur verið „Söngstund með Hjalla“ Þessir viðburðir hafa oftast verið haldnir á Bar Piscina í Las Mimosas.   Mæting er yfirleitt góð og hefur landinn tekið þessu vel enda flestir sem hafa gaman af því að koma saman og taka lagið öðru...

Árshátíð á Spáni

Kæru landar nú er komið að því!

Árshátíð verður haldin 8. apríl n.k. og skal haldið til San Pedro eins og undan farin ár og á sama hótelið. Biðjum við fólk um að panta fyrir 1. mars n.k. vegna hótelherbergja.

Sama verð og síðast:

60 evrur pr. mann í 2ja m herbergi
70 evrur “ 1 manns herbergi

Auk...