Bilun í bókunarkerfi

Kæru félagar,

Því miður þurfum við að tilkynna ykkur um bilun i bókunarkerfi Goldcar.  Goldcar vinnur að viðgerð sem er áætluð að geti tekið nokkra daga.

Við látum vita um leið og kerfið er komið í lag.

Aðalfundur FHS 16.02.2019

Ágætu FHS félagar hér er efnið sem farið var yfir á aðalfundi félagsins haldinn í Agóges sal Lágmúla 4, Reykjavík þann 16.febrúar.

Dagskrá aðalfundar

Skýrsla stjórnar 2018

Áritaður rekstrarreikningur 2018

Aðalfundur FHS 16.feb. tillaga að lagabreytingum

lög félagsins samþykkt á aðalfu...

Tillaga að endurskoðun laga FHS

Endurskoðun laga FHS.

Eitt af verkefnum stjórnar FHS á starfsárinu 2018-2019 var að yfirfara lög félagsins þar sem það þótti orðið nauðsynlegt að endurskoða gildandi lög um lögmæti aðalfundar. Í núverandi lögum er kveðið á um að aðalfundur sé lögmætur sé til hans boðað á lögmætan hátt og hann sæk...

Stjórn FHS tilkynnir samstarf við Cove Advisers

Stjórn FHS mun á næstu vikum og mánuðum vinna í því sem við viljum kalla "Öryggisnet félagsmanna" Í tengslum við það erum við að hefja samstarf við fyritækið "Cove Advisers" um að þjónusta félagsmenn FHS á Spáni varðandi margvísleg öryggis og lögfræðileg málefni.  Við erum að móta samstarf okkar og ...