Stjórnarpistill í Desember

Ágætu FHS félagar

Það er nokkuð um liðið síðan síðasti stjórnarpistill kom inn á síðuna og er ástæðan sú að stjórn hefur ekki komið saman í nokkurn tíma þar sem stjórnarmenn hafa verið mikið erlendis.  Í  kvöld kom svo að því að haldin var stjórnarfundur og þar voru þessi mál á dagskrá m.a..

V...

ÖRYGGISNETIÐ – SAMSTARF VIÐ GM Legal Experts

Við höfum hafið samstarf við lögmannsstofuna GM Legal Experts.  Þessi lögmannsstofa var stofnuð 2004 af þeim Guadalupe Sánchez og Mariano Madrid lögmönnum.  Í dag starfa 7 manns á stofunni.

Skrifstofa GM Legal er í Guardamar sjá staðsetningu hér

Hjá GM Legal Experts er hægt að fá alla þjón...

Bréf frá félagsmanni

Ágætu félagar.  Við í stjórn FHS höfum hvatt félagsmenn til að skrifa okkur og miðla af reynslu sinni til okkar um það sem þið metið að eigi erindi í hópinn. Hér er komið fróðlegt erindi frá Hólmsteini Björnssyni og fjallar hann um mikilvægi góðra trygginga.  Við þökkum Hólmsteini kærlega fyrir uppl...