Auglýsum eftir öryggis & þjónustufulltrúa

Félags húseigenda á Spáni (FHS) auglýsir eftir öryggis-& þjónustufulltrúa FHS á Spáni frá og með 1. maí 2018

Helstu verkefni eru:

Sólahringsþjónusta í neyðartilfellum
Símaþjónusta við félagsmenn
Túlkaþjónusta gegn greiðslu félagsmanna
Ýmis konar aðstoð við félagsmenn gegn greiðs...

Nýr þjónustufulltrúi

FHS hefur gert samkomulag við Ásgerði Ágústu Andreasen um að gegna starfi þjónustufulltrúa FHS og er samið til 1. maí 2018 með möguleika á framlengingu.   Ásgerður hefur allt sem til þarf til að verða góður FHS fulltrúi og væntum við góða af samstarfi við hana.  En ...

Hanna María hættir störfum fyrir FHS

Hún Hanna María Jónsdóttir hefur verið okkar þjónustufulltrúi undanfarin ár er nú að eigin ósk að hætta stöfum fyrir okkur.  Hanna María hóf að þjóna okkur 2016 og höfum við stjórnarmenn átt gott samstarf við Hönnnu Maríu þann tíma sem hún hefur unnið fyrir okkur.  Við þökkum henni fyrir samstarfið ...