Félagið á Facebook

FHS_Facebook
Facebooksíða Félags húseigenda á Spáni

Mánudagur, 24. febrúar 2014.

Þá hefur félagið komið í loftið fésbókarsíðu þar sem hægt verður að fá stuttar fréttir af því sem helst verður á döfinni hjá okkar góða félagi. Eftir sem áður verður heimasíða okkar einn helsti vettvangur frétta og upplýsingamiðlunar fyrir okkur. Þar verður allur fróðleikur sem við kemur félaginu mun ítarlegri, sem og spjallið þar sem félögum gefst kostur á að koma skoðunum sínum og hugmyndum á framfæri. Ekki má gleyma HUGMYNDABANKANUM sem við væntum mikils af. Endilega, kæru félagar, farið á Fésbókarsíðu okkar og  „like-ið“ og fáið síðuna sem ánægjuefni. Smellið hér til að komast inn á Facebook FHS.