Hittingar á Íslandi hafnir

kaenanHittingar Spánarvina á Íslandi hófust á ný á morgun, miðvikudaginn 27. maí. Sem fyrr verður hist í Kænunni í Hafnarfirði, við smábátahöfnina þar, Hittingarnir hafa verið vel sóttir og fjölmargir Spánarvinir koma saman vikulega af þessu tilefni og hafa gaman og gagn af.

Hittingarnir eru öllum opnir að sjálfsögðu og eru menn hvattir til að mæta.