Minigolf í Las Mimosas

Minigolf_2012_04_02
Minigolf í Las Mimosas
(sundlaugarbarinn Bar Piscina)

Þriðjudagur, 25. febrúar 2014.

Þar sem Bar Piscina hefur nú opnað á ný eftir jólafrí, þá mun minigolfið verða aftur á dagskrá þar á föstudögum. Hefst það stundvíslega klukkan tvö nú á föstudaginn 28. febrúar. Æskilegt er að fólk mæti tímanlega. Í beinu framhaldi er svo föstudagshittingurinn á sama stað eins og verið hefur undanfarin ár.

Profile photo of Frá stjórn Félags húseigenda á Spáni
About Frá stjórn Félags húseigenda á Spáni 167 Articles
Stjórnarskilaboð stjornfhs123