Grísaveisla FHS 2018

Kæru FHS félagar

Laugardaginn 10,febrúar 2018 stendur Félag Húseiganda á Spáni fyrir Grísaveislu í hinum glæsilega sal Akóges í Lágmúla 4 108 Reykjavík ,3 hæð og hefst veislan kl 19:00 með fordrykk.

(meira…)

Við vorum að fá þær sorglegu fréttir að hann Victor okkar á Bar Piscina í Las Mímosas væri látinn.

Það eru sjálfsagt tíu ár síðan Íslendingarnir á svæðinu hófu að hittast á Bar Piscina á föstudögum.  Síðan þá hefur Bar Piscina verið einn af aðalsamkomustöðum Íslendinga á svæðinu og Victor og mamm...

Lirfuaðvörun snemma á ferð.

Við höfum fjallað um þennan faraldur með nokkuð jöfnu millibili, en nú er þetta með öðru sniði. Tímabilið hefur hafist í byrjun mars, en þar sem veturinn hefur verið mjúkhentur og hlýr, þá er þessi ófögnuður kominn á kreik.

(meira…)

Kæru félagar

Félag húseigenda á Spáni „FHS“ sendir ykkur og fjölskyldum ykkar, bestu óskir um Gleðilega Jólahátíð og farsældar á nýju ári.  Þökkum samvinnuna á árinu sem er að líða og hlökkum til samvinnu við ykkur á nýju ári.

Aðalfundur og árshátíð verður haldinn laugardaginn 10. Febrúar n.k....