Ferða & heimilistryggingar

Að gefnu tilefni viljum við benda félagsmönnum á að kynna sér gildistíma ferðatrygginga í kortum og heimilistryggingum. Í flestum tilfellum er gidistími frá 60-90 dagar sem er of stuttur tími fyrir þá sem dvelja langtímum erlendis.  Hægt er að kaupa viðtækari ferðatryggingu af tryggingafélögum hér h...

Framboð til stjórnar FHS

Góðir félagar

Við auglýsum eftir framboðum til setu í stjórn FHS.

Aðalfundur FHS verður 10. febrúar og haldinn í Agóges salnum Lágmúla 4 108 Reykjavík og verður hann nánar auglýstur síðar.

(meira…)

Aðalfundur FHS

Aðalfundur FHS verður haldin í Agóges sal Lágmúla 4 3. hæð, 108 Reykjavík laugardaginn 10. febrúar og hefst hann klukkan 13:00

Dagskrá fundar:

Kosning fundarstjóra og fundarritara
Skýrsla stjórnar
Lagðir fram endurskoðaðir ársreikningar félagsins
Umræður um skýrslu stjórnar og ársre...

Grísaveisla FHS

Nú er komið að hinni árlegu FHS hátíð verður hún haldin þann 10.febrúar næstkomandi.  Við verðum á sama stað og í fyrra eða í sal Akóges í Lágmúla 4, 3 hæð.  Sjá heimasíðu Akóges hér
Miðaverð er 6.500 og hægt að greiða með korti eða peningum í salnum.
Kristjana tekur við pöntunum á netfangið jorus...