Hringtorg á Spáni

Akstur á hringtorgum á Spáni

Eins og margir húseigendur og ferðamenn á Spáni hafa komist að, þá mun ytri hringur eiga forgang í hringtorgum. Er það öfugt miðað við íslensk umferðarlög, þar sem innri hringurinn á forgang.              Það er þó mál manna á Spáni að fæstir ökumenn virðist vita hver...

Gilt ökuskirteini

Vertu með gilt ökuskirteini

Þeir sem færa búsetu til Spánar þurfa innan tveggja ára að sækja um endurnýjum á ökuskirteini.  Þetta er gert með því að panta tíma í gegnum netið og taka einfallt próf í ökuhermi sem og sjónpróf. Sjá nánari upplýsingar hér.   Að þessu loknu þarf að mæta í Trafico í Al...

Haustfagnaður

Góðir félagar .
Það hefur verið ákveðið að halda hinn árlega haustfagnað FHS á Spáni laugardaginn 30. september 2017.  Við verðum á veitingastaðnum Laurel’s eins og undanfarin og erum við hjartanlega velkominn segja eigendurnir þau Julia and Martin.  Það er gaman að geta þess að Tripadvisor gefur s...

Fundur með Xavier

Í gær 21.8.2017 fóru tveir fulltrúar stjórnar FHS á fund með Xavier Rodrigues Gallego lögmanni og var fundurinn haldinn í húsakynnum  ræðismanns Spánar á Íslandi Suðurgötu 22.

Xavier starfar að hluta fyrir ræðismanns Spánar á Íslandi en starfar annars sem lögmaður og talar ágæta íslensku.

þess...