Kæru FHS félagar

Félag húseigenda á Spáni „FHS“ sendir ykkur og fjölskyldum ykkar, bestu óskir um Gleðilega Jólahátíð og farsældar á nýju ári.  Þökkum samvinnuna á árinu sem er að líða og hlökkum til samvinnu við ykkur á nýju ári.

 

Cove Advisers – verð til félagsmanna.

Við vorum að fá frá samstarfsaðila okkar Cove Advisers skjal með verðum sem Manuel Zeron býður FHS félögum fyrir þjónustu sína.  Þetta nær yfir það helsta sem hann er að gera fyrir íslendinga í dag en er ekki tæmandi.

LIST OF FEES - COVE ADVISERS-1 des 2018

Myndin hér neðar er frá því í haust ...

Fundur með Cove Advisers

Það hefur verið rólegt á stjórnarheimilinu undanfarið en stjórnarmenn hafa verið að heiman m.a. á Spáni.

Þann 26 október áttu tveir stjórnarmenn fund með Manuel Zeron hjá Cove Advisor en félagið hefur verið í samstarfi við hann í um tvö ár núna.   Tilgangur fundarins var að ræða samstarfið og efl...

Hittingar á Spáni – La Marina

Það er ekki hægt að segja annað en að félagslíf á Spáni sé í miklum blóma og margir staðirnir þar sem landinn kemur saman.  Við viljum benda á viðburðadagatalið en þar eiga allir hittingar sem vitað er um að vera skráðir.  Myndir sem fylgja þessari færslu eru teknar s.l. föstudag á Sport Complex í L...