Karl Kristján Hafsteinn Guðmundsson

Stjórn félagsins hefur hvatt félagsmenn sína um að leggja okkur lið, miðla af þekkingu og koma með ábendingar.  Við njótum nú aðstoðar Þrastar Kristóferssonar sem gerði fyrir okkur nýja heimasíðu og sér um hana fyrir okkur.

Við höfum nú tekið upp náið samstarf við annan félagsmenn Karl Kristján H...

Öryggis & þjónustufulltrúi

Það er með mikilli ánægju sem við tilkynnum að FHS er nú með tvo öryggis & þjónustufulltrúa á sýnum vegum á Spáni og er það í samræmi við stefnu stjórnar um að vera með öflugt öryggisnet fyrir félagsmenn.

Í hóp okkar er nú komin Jóhanna Soffía Símonardóttir og er hún með búsetu í La Marína.  ...

Ertu þínar tryggingar í lagi?

Frá stjórn FHS

Eitt af megin viðfangsefnum stjórnar FHS á þessu starfsári er að auka öryggi félagsmanna.

Eftirfarandi eru atriði sem félagsmenn eru hvattir til að huga sérstaklega að áður en haldið er til Spánar.

Kreditkorta trygging.
Margir treysta kortin en tryggingar á þeim eru mismun...

Stjórnarpistill Maí

Það er komin tími á stjórnarpistil.   Stjórnin núna tók við á aðalfundi í febrúar og hafa verið haldnir tveir stjórnarfundir síðan þá en þeir verða reglulegir einu sinni í mánuði hér eftir.  Stjórnarmenn þetta árið eru dreifðir og erfitt að koma öllum saman þar sem hluti hópsins er á Íslandi og anna...