Þjófnaður úr bílum “ný tækni”

Ég vil deila frétt sem ég fann á spanavisen sjá hér, á síðuna okkar enda er um öryggismál að ræða en það eru mál sem við í félagi FHS leggjum okkur fram um að benda okkar félögum á og erum að vinna í.

Í stuttu máli er komin ný tækni sem þjófar eru farnir að nota til að stela verðmætum úr bílum. Þ...

Ágætu FHS félagar

Undanfarin tvö ár hafa stjórnir félagsins lagt aðal áherslu á öryggismálin og öryggistilfinninguna sem er okkur mörgum svo mikilvæg.   Félagsgjöld greidd í félagið í dag fara að mestu leiti í þennan mikilvæga málaflokk.

Öryggis & þjónustufulltrúar okkar í dag eru tveir þæ...

Breyting í varastjórn félagsins.

Við tilkynnum eftirfarandi breytingu í varastjórn félagsins sem tekur gildi frá og með deginum í dag:

Eiríkur Ingi Haraldsson hefur sagt sig úr varastjórn af persónumlegum ástæðum.  Eiríkur kom inn í stjórn félagsins 2014 og hefur verið samfellt í stjórn síðan og gengt ýmsum hlutverkum fyrir féla...

Karl Kristján Hafsteinn Guðmundsson

Stjórn félagsins hefur hvatt félagsmenn sína um að leggja okkur lið, miðla af þekkingu og koma með ábendingar.  Við njótum nú aðstoðar Þrastar Kristóferssonar sem gerði fyrir okkur nýja heimasíðu og sér um hana fyrir okkur.

Við höfum nú tekið upp náið samstarf við annan félagsmenn Karl Kristján H...