SKRÁNING Í FHS

Halló hér getur þú skráð þig í félagið:

Það sem við þurfum eru upplýsingar um fullt nafn-kennitölu-heimilisfang-síma-netfang og hvaða  notendanafn þú myndir vilja nota inn á innri vef okkar.  

Gjaldkeri sendir þér síðan kröfu í heimabanka og þegar hún er greidd færð þú upplýsingar um hvernig þú skráir þig inn á vef okkar, og færð félagsskirteini sent á heimilisfang þitt.

Þegar þú ert kominn inn á vefinn þá berð þú ábyrgð á að upplýsingar um þig séu réttar.   Ef eitthvað er óljóst þá endilega hafðu samband við okkur   umsjon@fhs.is

*
*
*
*
*
*