|

Aðalfundur FHS 2017

Aðalfundur FHS verður haldin laugardaginn  4 feb kl 13:30 í Akogessalnum Lágmúla

á fundinum verða venjuleg aðalfundar störf samkvæmt lögum félagsins og er dagskrá hans eftirfarandi  og vonum við að félagar fjölmenni

 1.     Kosning fundarstjóra og fundarritara
 2.     Skýrsla stjórnar
 3.     Lagðir fram endurskoðaðir ársreikningar félagsins
 4.     Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikninga
 5.     Kosning formanns
 6.     Kosning fjögurra manna í aðalstjórn
 7.     Kosning tveggja manna í varastjórn
 8.     Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
 9.     Tekin ákvörðun um árgjald í félaginu
 10.     Lagabreytingar
 11.     Önnur mál
Deila:

Skildu eftir svar