Aðalfundur FHS 2017
Aðalfundur FHS verður haldin laugardaginn 4 feb kl 13:30 í Akogessalnum Lágmúla
á fundinum verða venjuleg aðalfundar störf samkvæmt lögum félagsins og er dagskrá hans eftirfarandi og vonum við að félagar fjölmenni
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar
- Lagðir fram endurskoðaðir ársreikningar félagsins
- Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikninga
- Kosning formanns
- Kosning fjögurra manna í aðalstjórn
- Kosning tveggja manna í varastjórn
- Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
- Tekin ákvörðun um árgjald í félaginu
- Lagabreytingar
- Önnur mál