Lögfræðiþjónusta

Lögfræðiþjónusta

Formaður og varaformaður funduðu með lögfræðistofu sem m.a. aðstoðar fólk við öflun NIE, bankareikninga, annast umskráningu á bíl, aðstoðar við kaup á fasteign og gerð erfðaskrár, búsetuleyfi, skattamál, leiguleyfi og margt fleira. Auk þess að hafa íslenskumælandi starfsmann  þá fá félagsmenn FHS 20% afslátt af þjónustu þeirra. Nánari upplýsingar á innri vef félagsins.

Leiga á Spáni

Margir FHS félagar eru annað hvort að leigja út eignir eða eru að leigja eignir á Spáni.  Um leigu gilda lög og reglur og þó þessi samantekt sé ekki tæmandi þá er þetta engu að síður góðar og gagnlegar upplýsingar sem félagsmenn í þessum hugleiðingum þurfa að þekkja deili á. Þess ber líka að geta…

Viðburður á Spáni “Söngstund með Hjalla”

Í nokkurn tíma hafa verið reglulega viðburðir á Spáni sem kallaður hefur verið „Söngstund með Hjalla“ Þessir viðburðir hafa oftast verið haldnir á Bar Piscina í Las Mimosas.   Mæting er yfirleitt góð og hefur landinn tekið þessu vel enda flestir sem hafa gaman af því að koma saman og taka lagið öðru hvoru.   Allir geta…