Heimasíða

Heimasíða

Nú er komið að því, nýja heimasíða er tilbúin.  Hún fer í loftið um helgina og þurfum við að loka gömlu síðunni á morgun föstudag 22.09.  Ný síða mun síðan birtast ykkur líklega á Sunnudag eða mánudag.  Við vonum að þetta komi ekki að sök en við bendum á facebook á meðan. Við gefum okkur…

Hringtorg á Spáni

Hringtorg á Spáni

Akstur á hringtorgum á Spáni Eins og margir húseigendur og ferðamenn á Spáni hafa komist að, þá mun ytri hringur eiga forgang í hringtorgum. Er það öfugt miðað við íslensk umferðarlög, þar sem innri hringurinn á forgang.              Það er þó mál manna á Spáni að fæstir ökumenn virðist vita…

Gilt ökuskirteini

Gilt ökuskirteini

Vertu með gilt ökuskirteini Þeir sem færa búsetu til Spánar þurfa innan tveggja ára að sækja um endurnýjum á ökuskirteini.  Þetta er gert með því að panta tíma í gegnum netið og taka einfallt próf í ökuhermi sem og sjónpróf. Sjá nánari upplýsingar hér.   Að þessu loknu þarf að mæta í Trafico í Alicante með…

Haustfagnaður

Haustfagnaður

Góðir félagar . Það hefur verið ákveðið að halda hinn árlega haustfagnað FHS á Spáni laugardaginn 30. september 2017.  Við verðum á veitingastaðnum Laurel’s eins og undanfarin og erum við hjartanlega velkominn segja eigendurnir þau Julia and Martin.  Það er gaman að geta þess að Tripadvisor gefur staðnum góða einknunn eins og þið getið séð með…

Fundur með Xavier

Fundur með Xavier

Í gær 21.8.2017 fóru tveir fulltrúar stjórnar FHS á fund með Xavier Rodrigues Gallego lögmanni og var fundurinn haldinn í húsakynnum  ræðismanns Spánar á Íslandi Suðurgötu 22. Xavier starfar að hluta fyrir ræðismanns Spánar á Íslandi en starfar annars sem lögmaður og talar ágæta íslensku. þessi fundur markaði upphaf af samstarf FHS við Xavier og…

Borgaraþjónustan

Borgaraþjónustan

Við viljum upplýsa félagsmenn um Borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins.  Borgaraþjónustan hafði samband við okkur í síðustu viku og var erindið að spyrja um fjöldan í félaginu en það er verið að reyna að finna út hve margir íslendingar búa til lengri eða skemmri tíma á Spáni.  Þar er vilji til að bæta þjónustu við íslendinga erlendis þ.m.t….

Aðstoð við erfðaskrá

Aðstoð við erfðaskrá

Undanfarna dagana hefur verið mikið að gera hjá Manuel Zeron hjá Cove Advisers við að aðstoða landa okkar við að gera erfðaskrá, Hanna María Jónsdóttir hefur aðstoðað Manuel í þessari vinnu og hefur allt gengið vel fyrir sig. Verð er EUR 300 og fyrir félagsmenn með félagsskirteini EUR 250. Þeir sem hafa áhuga þá bendum…

Umferðatafir í kringum Torrevieja.

Umferðatafir í kringum Torrevieja.

Nú er tími sumarleifa Spánverja hafinn með tilheyrandi umferðarþunga, þá sérstaklega á N-332, þar sem allir vilja komast á ströndina, áætlað er að daglega fari 6.700 fleiri bílar en fyrir 10 árum samkvæmt  upplýsingavef Torrevieja Information. Verstur mun vera kaflinn frá gilinu eftir syðra hringtorgið að La Mata, til gatnamótanna á CV- 905 til Crevelente,…