Spænska hornið – Múrarnir í LUGO

Spænska hornið – Múrarnir í LUGO

Ágætu FHS félagar Spænska hornið fer í þetta sinn með ykkur þráðbeint í vestasta horn Spánar, ef svo má segja. Saga, kraftur, lifun.. Rómverski múrinn í Lugo umlykur sögulegan miðbæ galisísku borgarinnar Lugo í samnefndu héraði á Spáni. – Hin forna rómverska borg Lucus Augusti, stofnuð af Paulo Fabio Máximo í nafni Ágústus keisara árið…

Spænska hornið –  Eini spænski bærinn með 2 tímabelti

Spænska hornið – Eini spænski bærinn með 2 tímabelti

Ágætu FHS félagar á suðurströnd Spánar Í þetta sinn færum við ykkur skemmtilega staðreynd frá vesturhluta Spánar, – og reyndar Portúgal líka. Rihonor de Castilla er bær í Castilla y León með rúmlega 100 íbúa. – Þrátt fyrir smæð sína getur hann státað af því að vera eini bærinn á Spáni með tvö tímabelti. –…

Spænska hornið – Bærinn með besta útsýnið á Spáni

Spænska hornið – Bærinn með besta útsýnið á Spáni

Bærinn með besta útsýnið á Spáni Í þetta skipti fer Spænska hornið með ykkur til GRANADA   MONTEFRIO, Granada Tímaritið National Geographic lýsti einu sinni að Montefrio, þorp í Granada-héraði, væri eitt af 10 þorpum í heiminum með besta útsýnið og þar með besta útsýnið á Spáni. Þessi óvænta viðurkenning var upphafið að snjóflóði ferðamanna…

Spænska hornið – Spánarmúrinn / Fjallgarður í fjarska

Spænska hornið – Spánarmúrinn / Fjallgarður í fjarska

Kæru FHS félagar og aðrir velunnendur hér á Costa Blanca ströndinni Í spænska horni dagsins færum við okkur aðeins norður í land, rétt upp fyrir Barcelona. Þegar ég hélt að ég hefði séð þetta allt rakst ég á hvorki meira né minna en kínverskan múr í Aragon. Það er bergmyndun sem samanstendur af tveimur röðum…

Jarðskjálftinn í Torrevieja 21. mars 1829

Jarðskjálftinn í Torrevieja 21. mars 1829

Spænska hornið –  Jarðskjálftinn 21. mars í Torrevieja 1829 Ágætu FHS félagar og aðrir velunnendur félagsins á Costa Blanca ströndinni Gæti jarðskjálftinn 21. mars í Torrevieja 1829 endurtekið sig? Menningarfélagið The Ars Creatio Cultural Association, í samvinnu við ráðhúsið í Torrevieja skipuleggur röð viðburða í tilefni af jarðskjálftanum í Torrevieja sem varð 21. mars 1829,…

Borgirnar sem halda sæti sínu á sumaráætlun Icelandair….. – turisti.is

Borgirnar sem halda sæti sínu á sumaráætlun Icelandair….. – turisti.is

Ágætu FHS félagar og aðrir íslendingar á Spáni Hér er áhugaverð lesning tekin frá turisti.is varðandi nýbirta flugáætlun Icelandair. Þess ber að gæta, að þó Alicante sé ekki á þessum lista um borgarferðir, þá flýgur Icelandair fyrir VITA ferðir til Alicante. Þrátt fyrir óvissuástandi þá birti Icelandair í dag lista yfirþær borgir sem þotur félagsins…

„Neitun um flug með British Airways frá London Heathrow til Alicante 10. október 2020“

„Neitun um flug með British Airways frá London Heathrow til Alicante 10. október 2020“

Ágætu FHS félagar á Spáni og Íslandi   Hér á eftir fer frásögn 2ja ferðalanga á dögunum frá Íslandi til Spánar og segir frá ferðalagi þeirra, óþægilegum atvikum og síðan frábærri aðstoð og þjónustu Borgaraþjónustunnar þegar á þurfti að halda.   Góðan dag, Laugardaginn 10.október hóf ég ferð með British Airways í gegnum London Heathrow…

Íslendingar á leið til Spánar á COVID tímum

Íslendingar á leið til Spánar á COVID tímum

Ágætu FHS félagar   Margar spurningar hafa vaknað hjá Íslendingum sem eru, eða hafa hugsað sér að fara til Spánar nú á haustdögum, og hef ég tekið saman það helsta, – spurt og svarað víða af Facebook og fært í stílinn.   Leiðbeiningar / upplýsingar um hvernig bera skuli sig að við bókun til Spánar…