FJALLHRESS Á SPÁNI

FJALLHRESS Á SPÁNI

Síðustu tvo vetur hefur um 15 manna hópur Íslendinga gengið styttri og lengri leiðir um fjalllendi Spánar sér til andlegrar og líkamlegrar heilsubótar. Við höfum stofnað gönguklúbb um þessar ferðir sem ber heitið Fjallhress á Spáni. Flest erum við komin á aldur, búum veturlangt á Spáni og viljum njóta lífsins á heilbrigðan hátt í langa…