Facebook

Eins og þið mörg vitið er Facebook öflugur samskiptamiðill og erum við með síðu og þið vonandi öll okkar facebook vinir.  Við höfum viljað efla okkur á þessum vetvangi og höfum undanfarið sett inn efni þangað reglulega.   Í mars voru fylgjendur okkar 700 en þeir eru núna 1030 og bætist í hópinn daglega. Þetta eru ánægjulegar fréttir fyrir okkur en við stefnum að því að fá miklu fleiri fylgjendur því stærri sem hópurinn okkar er þeim áhugaverðari erum við í augum fyrirtækja sem við viljum eiga í viðskiptum við eins og flugrekanda, bílaleigufyrirtækja o.s.frv.

Við viljum því biðja ykkur öll sem tækifæri hafa á um að bjóða ykkar facebook vinum og áhuga hafa á Spáni og samfélagi okkar þar að like FHS síðuna og gerast þannig vinir okkar á facebook, það kostar ekkert.

Deila: