|

Framboðsfrestur að renna út

Góðir félagar

Framboðsfrestur til formanns,stjórnar og varastjórnar kjörs rennur út á miðnætti þann 28 janúar nk og er fólk sem áhuga hefur á að starfa fyrir félagið hvattir til að senda inn framboð á emailið fhs.ferdir@gmail.com fyrir þann tíma Framboð verður síðan kynnt hér á heimasíðunni eftir að framboðsfresti lýkur Þá minnum við á Aðalfund og Grísaveislu þann 4 feb nk

 

Deila:

Skildu eftir svar