|

Framboðsfrestur liðinn

Sælir Félagar

Þá er er framboðsfrestur liðin og verða framboð kynnt hér á síðunni innan skamms nokkur framboð bárust til stjórnar og varastjórnar og þess sem eitt framboð barst til embættis formanns og er það frá  Víði Aðalsteinssyni og er hann  því sjálfkjörinn sem næsti formaður FHS næsta kjörtímabil og óska ég honum til hamingju með það embætti og býð hann hjartanlega velkominn um borð aftur eftir 3 ára fjarvist frá stjórnarsetu í félaginu.

Deila:

Skildu eftir svar