Gleðilega Páskahátíð

Stjórn FHS óskar félagsmönnum, væntanlegum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra Gleðilegrar Páskhátíðar.

Við viljum láta ykkur vita að allir  stjórnarmenn sjö talsins verða erlendis um Páskana og þar af verða sex á Spáni og einn í Los Angeles.  Við munum þó skoða pósta sem til okkar koma og reynum að svara þeim eins hratt og hægt en það má þó búast við einhverjum hnökrum og vonum við að þið fyrirgefið okkur það.

Deila: