|

Grísaveisla 2017

Góðan dag félagar

Á meðfylgjandi mynd er skemmtinefnd FHS að störfum á fundi sínum í vikunni Þetta fólk hefur unnið hörðum höndum að því að gera veisluna sem veglegasta og stendur skráning yfir á fullu en skráningu lýkur um helgina. Þá er um að gera að skrá sig sem fyrst því að óðum fyllast pláss og vonandi þurfum við ekki að vísa neinum frá Skemmtinefnd á heiður af hvernig hún hefur haldið á hlutunum og gert allt sem í þeirra valdi stendur til að allt verði til fyrirmyndar og er ekki að efa að þetta verður hin besta skemmtun Munið að skrá í netfanginu sigurdur@gullogsilfur.is

 

 

 

Deila:

Skildu eftir svar