|

Grísaveisla

Laugardaginn 4,febrúar 2017 stendur Félag Húseiganda á Spáni fyrir Grísaveislu að gömlum spænskum sið í  hinum glæsilegasal Akóges í Lágmúla 4,3hæð og hefst veislan kl 19:00

Tekið verður á móti gestum með Tapasréttum og spánar tónlist

* Humar með hvítlaukssósu

* Nautacapaccio og taponade

* Parmaskinka og ferskt pesto

* Tomato confit og mozzarella.

Öll vín sem seld verða eru vín frá Spáni

FHS býður upp á eina léttvínsflösku með matnum

Matseðill að hætti spánverja

*  Heilsteikt saltað grísalæri

*  Grillaður kjúklingur

*  Rustic grænmeti

* Hrásalat

* Gratineraðar kartöflur

* Villisveppasósa

og ýmislegt annað góðgæti

Verð á mann 6200 kr

Happadrættið okkar fræga verður á sínum stað með glæsilegum vinningum m.a. 2 flugmiðar til Spánar og margt fleira

Dregið verður úr seldum aðgangsmiðum  Spiluð verður spænsk tónlist sýndir dasar og fleiri skemmtileg skemmtiatriði .

Nú þurfa allir að setja upp spánarbrosið og mæta í spænskum stíl eftir eigin nefi

Hvetum alla félagsmenn til að sýna samstöðu og mæta í spánarstuði

Með kærri kveðju

Félag Húseiganda á Spáni

P.s. skráning er hjá heiðursfélaga okkar  Sigurði Steinþórssyni  email sigurdur@gullogsilfur.is

Deila:

Skildu eftir svar