|

GRÍSAVEISLUGESTIR 2017 MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR

Viljum byrja á að þakka frábærar viðtökur en mjög góð fyrirfram bókun hefur verið og svo góð að við erum komin yfir 80 manns

Salurunn tekur eingöngu um og yfir 100 og því fer hver að verða síðastur að skrá sig .Minnum á að það gengur því miður ekki upp að bara mæta það þarf að skrásig á undan þar sem við verðum að vita af öllum  sem munu mæta þar sem matur og vín miðast við skráðan fjölda gesta

Hvetjum alla til að hafa samband sem allra fyrst  Áður en það verður uppselt

Sigurður tekur við bókunum  símar 5520620 ( Gull og Silfur ) 8924575( Sigurður) eða senda póst á sigurdur@gullogsilfur.is

Deila:

Skildu eftir svar