Hreinsun opinna gróðursvæða á Orihuela Costa.

Stjórnmálamenn í Orihuela hafa ákveðið að taka á vandmálum opinna svæða í umdæmi sínu, þá sérstaklega við strandlengjuna.

Nú verða allir opinberir garðar og gróðursvæði hreinsuð, gróður verður klipptur. Á sama tíma verða leiksvæði og leiktæki lagfærð og færð í betra horf.

Sjá nánar á vef Spaniaavisen hér

Deila: