|

Mikilvægar upplýsingar fyrir Grísaveislu og Aðalfund FHS

Aðalfundur er í Akóges salnum Lágmúla 4 , 3hæð (ská á móti Lyfju) kl  13:30

Grísaveisla er á sama stað AKOGES SALNUM  LÁGMÚLA 4, 3HÆÐ ( Ská á móti LYFJU) KL 19:00

*Nánast er uppselt ef einhverjir sem ætla að mæta og er ekki búin að skrá sig eru beðnir um að hafa samband við Sigurð í síma 5520620 og/eða emaili sigurdur@gullogsilfur.is

*Hægt er að nálgast aðgöngumiðana í Grísaveisluna bæði á aðalfundinum og við innganginn kl 19:00 Hægt er að greiða með kortum eða reiðufé Aðgöngumiðar gilda einnig sem      happdrættismiðar og er verðið aðeins 6200 krónur

DAGSKRÁ GRÍSAVEISLUUNAR:

*Húsið opnar kl 19:00 með fordrykk  “Sól og Sangría” tapas og spænsk tónlist

* Borðhald kl 20:00

* Það er 1 flaska léttvín Rautt eða Hvítt innifalið í verði

* Léttvín er til sölu á staðnum meðan birgðir endast . Flaska kr .3000

* Gos takmarkað en verður til sölu

* ALLT ANNA EN LÉTTVÍN KOMAGESTIR MEÐ SJÁLFIR -EKKI OPINN BAR

* Kaffi í boði eftir mat

* Danssýning kl 21:30

*Orð kvöldsins kl 22:00 Xavier Rodriques frá ræðismannsskrifstofu Spánar á Íslandi  segir nokkur orð

*Happdrætti kl 22:10

* Salsa kennsla kl 23:00

* Eftir salsa kennslu verður sett spænsk tónlist og dansað inn í nóttina

  SJÁUMST ÖLL Í SPÁNAR STUÐI 

Deila:

Skildu eftir svar