|

Minni á að enn er tími til að skila inn framboðum

Sælir félagar

Tími er til að skila in framboðum til formanns og stjórnar FHS auk varastjórnar Þá ef fólk vill hafa áhrif á starfssemi félagsins þá er um að gera að bjóða sig fram þá er auglýst hér með eftir lagabreytingum ef fólki finnst þess þurfa skilafrestur er til 00:00 þann 29/1 2017 og sama er um framboð til stjórnar og formanns

Vinsamlegast sendið email á fhs.ferdir@gmail.com

 

Deila:

Skildu eftir svar