Ný dagsetning vegna flutnings “Föstudagsmarkaðarins”
Loksins er kominn föst dagsetning fyrir flutning Föstudagsmarkaðarins í Torrevieja. Markaðurinn mun flytja á skrautlega svæðið við vatnagarðinn „Aqoupolis“ þann 12 mái, samkvæmt fréttatilkynningu upplýsingafulltrúa Torrevieja. Búið er að stilla upp tveimur strætóleiðum; annar vagninn merktur leið C hinn merktur er „Mercado“, næg verða bílastæðin til að byrja með við Vatnagarðinn.
Hér fyrir neðan má sjá afstöðu markaðssvæðisins.