GRÍSAVEISLA FHS 2023
Okkar vinsæla GRÍSAVEISLA verður haldin í Akoges-salnum Lágmúla 4 á 3. hæð þann 11. febrúar og hefst hún kl. 19:00.
AÐALFUNDUR FÉLAGS HÚSEIGENDA Á SPÁNI
Aðalfundur FHS verður haldinn laugardaginn 11. febrúar nk. kl. 13:00.
Fundarstaður: AKÓGES-SALURINN, Lágmúla 4, 3. hæð.
Dagskrá fundarins er samkvæmt lögum félagsins.
Spænska umferðarstofan gerist rafræn.
DGT, spænska umferðarstofan, hefur gert breytingar á reglugerðum sínum varðandi sektir. Þetta þýðir að þú þarft t.d. ekki að borga…
Haustfagnaður FHS á Spáni
Félag húseigenda á Spáni býður til haustfagnaðar á Spáni laugardaginn 8. október næstkomandi frá kl. 19:00 til 24:00. Húsið opnar kl….
Orihuela – Söguleg og ekta spænsk borg
Borgin Orihuela er vel staðsett í skjóli við rætur Sierra de Orihuela-fjallanna í Alicante-héraði, þar sem gnægð er af söfnum;…
Torrevieja fær endurnýun á sex bláa fána á strendur sínar
Í Cala Piteras, Los Náufragos, El Cura, Los Locos, Cabo Cervera og La Mata-Sur mun blái fáninn votta gæði stranda…
Aðalfundur Félags húseigenda á Spáni
Var haldinn í sal Ferðafélags Íslands laugardaginn 19. febrúar kl. 14:00. Fundur settur kl. 14:05 Fundarstjóri var kosinn Sigurður Steinþórsson…
Grísaveisla FHS 2022
Grísaveisla FHS verður haldin laugardaginn 19. febrúar 2022 í Mörkinni 6, sal Ferðafélags Íslands. Staðsetningin á korti. Húsið opnar kl. 19:00 Í boði er…