Ferðaárið 2024
Ferðir okkar á næsta ári verða í bland lengri og skemmri, frá dagsferðum til 15 daga ferða.
Jólahittingur FHS 24. nóvember 2023 – Matur og músík
Jólahittingur FHS verður haldinn á Sundlaugarbarnum, Las Mimosas
föstudaginn 24. nóvember 2023 kl. 17:00.
15 DAGA SIGLING UM GRÍSKA EYJAHAFIÐ – 17. MAÍ 2024
VEGNA MIKILLAR EPIRSPURNAR, FENGUM VIÐ BÆTT VIÐ 4 ÚTIKLEFUM MEÐ GLUGGA, AUK 1 INNIKLEFA Á GAMLA VERÐINU. AF ÞESSUM EIGUM…
Síðasta helgin með háum sumarhita á Costa Blanca ströndinni.
Ágætu FHS félagar og aðrir íslendingar á Costa Blanca ströndinni SPÆNSKA SMÁFRÉTTAHORNIÐ færir ykkur enn og aftur nytsamar upplýsingar um…
15 DAGA SIGLING UM GRÍSKA EYJAHAFIÐ – 17. MAI 2024
ÞÁ ER KOMIÐ AÐ NÆSTU FERÐAUPPLIFUN OKKAR SAMAN! 15 DAGA SIGLING UM GRÍSKA EYJAHAFIÐ – 17. MAI 2024 Við bjóðum upp…
Dagsferð til Cartagena
Þá er komið að næstu ferðaupplifun okkar saman!
Dagsferð til hinnar heillandi sögufrægu borgar CARTAGENA!
Mánudaginn 30. október 2023
Flugtilboð
Fljúgðu oftar á milli Allt að 10.000 kr. afsláttur af fluginu PLAY býður Húseigendum á Spáni allt að 10.000 kr…
Haustfagnaður FHS 2023
Föstudaginn 13. október 2023 kl. 18:00. Kvöldverður. Brekkusöngur með Gunnari Erni, Queen Show og ball með hljómsveitinni KEENG frameftir kvöldi…