|

Nýr valkostur fyrir ferðalanga til Alicante

En bætist við flugferðir í beinu flugi milli Islands og Alicante.Þar sem norska lágjaldaflugfélagið Norwigian mun hefja beint flug milli Keflavíkur og Alicante í juni nk og mun félagið fljúga 2 sinnum í viku milli þessara staða og munu flugdagar vera mánudagar og föstudagar Þegar þessi flugleið hefur verið opnuð hefur norska félagið opnað 24 flugleiðir til og frá EL Altet flugvellinum við Alicante .Það væri óskandi að þessi flugleið verði opin lengur en íslensku flugfélöginn sjá sér fært að þjónusta íslendinga á þessari leið og að fargjaldið verði sanngjarnt til hagsbóta fyrir alla Að lokum skal geta þess að samkvæmt heimasíðu Norwigian þá kostar í dag ef pantað er 5 juni sem dæmi 120.73 evrur fyrir mann með 20 kg tösku 10 kg handfarngur  fríu sætavali og interneti um borð

Deila:

Skildu eftir svar