ÖRYGGISNETIÐ – SAMSTARF VIÐ GM Legal Experts

Við höfum hafið samstarf við lögmannsstofuna GM Legal Experts. Þessi lögmannsstofa var stofnuð 2004 af þeim Guadalupe Sánchez og Mariano Madrid lögmönnum. Í dag starfa 7 manns á stofunni.
Skrifstofa GM Legal er í Guardamar sjá staðsetningu hér
Hjá GM Legal Experts er hægt að fá alla þjónustu, þeir geta aðstoðað með fasteignakaup og hafa reynslu við að aðstoða íslendinga, aðstoð með erfðaskrá, NIE númer og hvaðieina sem við þurfum að huga að.
FHS félagar munu fá sérkjör gegn framvísun skirteinis en þeir að sjálfsögðu aðstoða alla félagsmenn sem og aðra.
Við væntum góðs samstarfs við þessa aðila og vitum af Íslendingum sem þeir eru í samstarfi við þá og mæla með þeim.
Nú kann einhver að spyrja um áhrif á Cove Advisers sem er í La Zenia, Það er allt óbreytt við erum með þessu að þétta netið og getum mælt með báðum aðilum en það er um 30 km á milli þessara aðila.
Sjá neðar verðskrá eins og hún er í dag fyrir einstaka þjónustu GM Leagal Experts
About prices, if you send us enough clients, they will get 10% discount.
For example, see below standard prices for regular clients:
Wills …………….. 150 € + VAT per person
Conveyancing….. 1% + VAT on purchase price if buying a property (minimium fee would be = 1,000 € + VAT if the property price is below 100,000 €) or 0.75% + VAT on sale price for conveyancing if selling the property (minimium fee would be = 750 € + VAT if the property price is below 100,000 €)
Non residents income tax……….. 121 € (VAT included) per property
NIE numbers…………….. 85 € per person
Certificate of residency……………. 85 € per person
Fiscal residency registration………. 150 € + VAT
Mariano Madrid
Asesor / Solicitor / Berater / Conseiller