Saltvötnin við Torrevieja talin heilnæm.
|

Saltvötnin við Torrevieja talin heilnæm.

Að baða sig í Saltvatninu og leirnum er talið hafa jákvæð áhrif á gigt, astma og ýmsa húðsjúkdóma. Bílastæði er að hluta að finna á Calle de las lavandera. Sjá umfjöllun Spaniavisen frá 25 maí hér. Svæðið sem um ræðir er „Torreta III“ keyrt í suður úr hringtorgi 2 frá Carrefour og Habaneras. Sjá ennfremur…

|

Reikigjöld falla niður 15 júní

Ef allt gengur eftir, verðu ekki þörf á að slökkva á símareikinu (data roaming) í farsímum okkar, þegar við heimsækjum Spán eftir 15 júní, samkvæmt reglugerð Evrópusambandsins verða öll reikigjöld lögð af. Allir símasamningar um símtöl, SMS og netnotkun í heimaland eiga að gilda, óháð því í hvaða Evrópulandi einstaklingar ferðast.

Lirfutímabil – varúð.

Upprifjun á grein Sveins Arnar Nikulássonar sem hann ritaði í mars 2014. „Nú er sá tími sem reikna má með heimsóknum fiðrildalirfa (caterpillars). Þetta eru með skeinuhættustu kvikindum sem finna má á svæðinu. Er þó nokkuð um þær þar sem eitthvað er af trjám. Þegar hlýnar í veðri, á bilinu frá miðjun janúar og fram í…