Aðalfundur Félags húseigenda á Spáni

Aðalfundur Félags húseigenda á Spáni

Var haldinn í sal Ferðafélags Íslands laugardaginn 19. febrúar kl. 14:00. Fundur settur kl. 14:05 Fundarstjóri var kosinn Sigurður Steinþórsson og fundarritari Bjarni Jarlsson. Ólafur Unnar Magnússon flutti skýrslu stjórnar fyrir árið 2021.  Gjaldkeri Ólafur Unnar Magnússon skýrði reikninga ársins 2021. Engar umræður né fyrirspurnir bárust um lið 2 og 3, skoðast þeir samþykktir. Engar…

|

Fundargerð Aðalfundar FHS 4.Febrúar 2017

4.Febrúar 2017  Lögmætur fundur er settur með yfir 10% félagsmanna viðstadda eftir að aðalfundur var boðaður með tölvupósti og tilkynningum á Facebook og á heimasíðu 8.janúar 2017. 1.Farið var yfir skýrslu stjórnar 2016 Stjórnarskipan frá 6.feb ’16 Farið yfir skuldir og gjöld vegna starfsfólk FHS. Í kjölfarið hættir Sveinn vegna krafa um 350 evrur þegar…