Tívolí ekki starfrækt í Torrevieja í vetur.
|

Tívolí ekki starfrækt í Torrevieja í vetur.

Ástæðan er tilskipun héraðsstjórnar Valencia héraðs, um skemmtigarða og farandtívolí frá 2015. Tívolí og skemmtigarðar lúta reglum um öryggi, rýmingaráætlun og þjónustu, sem er mjög ólík starfsemi tívolísins í Torrevieja. Tívolí byggð á hreyfanlegum búnaði, svo sem vögnum og faratækjum teljast farandtívolí, þau mega ekki stoppa á hverjum stað nema 4 til 6 mánuði í…

Í kvöld hefst “Feria de Sevillanas 2017” í Torrevieja
|

Í kvöld hefst “Feria de Sevillanas 2017” í Torrevieja

Hátíðinn hefst í dag og endar kl 15 á sunnudag. Búið er að slá upp 29 mismunandi tjöldum fyrir, bari, veitingahús og dansaðstöðu.  Herlegheitin hefjast kl 20:30 í kvöld. Ýmislegt verður til skemmtunar frá hádegi, fimmtudag, föstudag og laugardag, fyrir börn og fullorðna. Sjá nánar á vef spaniavisen.

Aðstoð við erfðaskrá

Aðstoð við erfðaskrá

Undanfarna dagana hefur verið mikið að gera hjá Manuel Zeron hjá Cove Advisers við að aðstoða landa okkar við að gera erfðaskrá, Hanna María Jónsdóttir hefur aðstoðað Manuel í þessari vinnu og hefur allt gengið vel fyrir sig. Verð er EUR 300 og fyrir félagsmenn með félagsskirteini EUR 250. Þeir sem hafa áhuga þá bendum…

Umferðatafir í kringum Torrevieja.

Umferðatafir í kringum Torrevieja.

Nú er tími sumarleifa Spánverja hafinn með tilheyrandi umferðarþunga, þá sérstaklega á N-332, þar sem allir vilja komast á ströndina, áætlað er að daglega fari 6.700 fleiri bílar en fyrir 10 árum samkvæmt  upplýsingavef Torrevieja Information. Verstur mun vera kaflinn frá gilinu eftir syðra hringtorgið að La Mata, til gatnamótanna á CV- 905 til Crevelente,…

Habaneras kóramót Í Torrevieja 30 júní 2017

Habaneras kóramót Í Torrevieja 30 júní 2017

Föstudaginn 30 júní kl 22:30 verða haldnir Habaneras tónleikar norðan við hafnasvæðið Torrevieja, sjá nánar í Spania avisen hér. Tilvalið að halda niður í bæ og fá sér kvöldverð, rölta síðan meðfram ströndinni á tónleikavæðið.                                    Spánverjar flykkjast á…