Öryggisnetið – samstarf við Cove Advisers

Við höfum verið í viðræðum um samstarf við Cove Advisers og sagt var frá í frétt 9. Mars.  Formaður og varaformaður funduðu með eigandanum Manuel Zerón 21.Apríl og handsöluðum samkomulag um samstarf.  Samstarfið er því formlega hafið og geta félagsmenn leitað til Manuel og hans manna með erindi eins og umsókn um NIE númer, skattaskýrslur,…

Stjórn FHS tilkynnir samstarf við Cove Advisers
|

Stjórn FHS tilkynnir samstarf við Cove Advisers

Stjórn FHS mun á næstu vikum og mánuðum vinna í því sem við viljum kalla “Öryggisnet félagsmanna” Í tengslum við það erum við að hefja samstarf við fyritækið “Cove Advisers” um að þjónusta félagsmenn FHS á Spáni varðandi margvísleg öryggis og lögfræðileg málefni.  Við erum að móta samstarf okkar og verður það auglýst hér síðar…