Uppfærð heimasíða FHS

Uppfærð heimasíða FHS

Þá erum við búinn að vera að vinna við að uppfæra heimasíðuna hjá okkur og nú er komin tími til að henda henni í loftið. Mögulega gætu verið einhverjir hnökrar á síðunni svona í byrjun (sem við vonum ekki) en ef það er eitthvað sem þið sjáið að vantar þá endilega sendið okkur línu og…

Af vettvangi FHS.

Af vettvangi FHS.

Góðir félagsmenn FHS! Stjórn FHS er að vinna með ýmsar hugmyndir um öflugt starf félagsins. Þær hugmyndir verða kynntar félagsmönnum á næstunni. Ætlunin er að senda fjölpóst á alla félagsmenn FHS til kynningar á starfsemi FHS, en til þess að það nái árangri þurfa heimilisföng félagsmanna að vera rétt, sem og netföng. Borið hefur á…

|

Fundargerð Aðalfundar FHS 4.Febrúar 2017

4.Febrúar 2017  Lögmætur fundur er settur með yfir 10% félagsmanna viðstadda eftir að aðalfundur var boðaður með tölvupósti og tilkynningum á Facebook og á heimasíðu 8.janúar 2017. 1.Farið var yfir skýrslu stjórnar 2016 Stjórnarskipan frá 6.feb ’16 Farið yfir skuldir og gjöld vegna starfsfólk FHS. Í kjölfarið hættir Sveinn vegna krafa um 350 evrur þegar…