Aðstoð við erfðaskrá

Aðstoð við erfðaskrá

Undanfarna dagana hefur verið mikið að gera hjá Manuel Zeron hjá Cove Advisers við að aðstoða landa okkar við að gera erfðaskrá, Hanna María Jónsdóttir hefur aðstoðað Manuel í þessari vinnu og hefur allt gengið vel fyrir sig. Verð er EUR 300 og fyrir félagsmenn með félagsskirteini EUR 250. Þeir sem hafa áhuga þá bendum…

Goldcar í sölumeðferð

Goldcar í sölumeðferð

Bílaleigan sem við erum með samning við Goldcar þ.e. á Spáni hefur verið seld til Europacar í viðskiptum sem eru talin vera 550 milljonir evra.  Goldcar rekur 40 skrifstofur á á Spáni og eru þær allar undir í þessum viðskiptum. Nú fer í gang áreiðaleikakannanir en áætlað er að salan gangi í gegn síðar á…

Fréttir af Norwegian

Fréttir af Norwegian

Við höfum áreiðanlegar heimildir fyrir því að Norwegian muni í Nóvember og Desember fljúga tvisvar í viku milli KEF og ALC,  á miðvikudögum og laugardögum. Þá eru þeir með áætlanir um að fljúga eina ferð í viku í Janúar og Febrúar og fara siðan í tvær ferðir á viku í mars.  Þetta verða að teljast…

Rekigjöld falla niður í dag, hvað merkir það fyrir FHS félaga.

Rekigjöld falla niður í dag, hvað merkir það fyrir FHS félaga.

Rekigjöld verða afnumin innan rikja Evrópusambandsins og EFTA í dag, en hvaða þýðir það ?. Nú verður hægt að fara með farsíma í hvaða evrópuland sem er og greiða fyrir samkvæmt verðskrá símafélags sem átt er í viðskiptum við hverju sinni og á ekki að skipta máli hvort símafélagið er íslenskt eða spænskt.  Þeir sem…

Ódýrari trygging & tryggingarþjónusta

Í dag 12.6.2017 var samkomulag endurnýjað við  Tryggingar og ráðgjöf sem er stærsta vátryggingamiðlunin á Íslandi og fyrsta og eina fyrirtækið á Íslandi til að bjóða upp á Tryggingavaktina – fjárhagslegt öryggi fyrir einstaklinga og fjölskyldur.  Það er trú okkar að þessu samkomulagi muni verða vel tekið af félagsmönnum FHS. Tryggingar og ráðgjöf hafa í…

Flugfargjöld

Þessa dagana keppast ferðaskrifstofurnar og flugrekendur við að senda út tilboðsverð á flugleiðinni Keflavík til flugvalla á Spáni þ.m.t. Alicante.  Við FHS félagar sem aðrir njótum góðs af þessari miklu samkeppni.  Við munum reyna að koma á facebook síðu okkar þeim tilboðum sem stjórnarmenn fá send. Á heimasíðunni er síða „Finndu drauma flugið þitt“ en…

Facebook

Facebook

Eins og þið mörg vitið er Facebook öflugur samskiptamiðill og erum við með síðu og þið vonandi öll okkar facebook vinir.  Við höfum viljað efla okkur á þessum vetvangi og höfum undanfarið sett inn efni þangað reglulega.   Í mars voru fylgjendur okkar 700 en þeir eru núna 1030 og bætist í hópinn daglega. Þetta…