Gilt ökuskirteini

Vertu með gilt ökuskirteini

Þeir sem færa búsetu til Spánar þurfa innan tveggja ára að sækja um endurnýjum á ökuskirteini.  Þetta er gert með því að panta tíma í gegnum netið og taka einfallt próf í ökuhermi sem og sjónpróf. Sjá nánari upplýsingar hér.   Að þessu loknu þarf að mæta í Trafico í Alicante með nýja mynd en Trafico gefur út nýtt skirteini sem gildi í 15 ár.

Hanna María Jónsdóttir og Manuel Zeron hjá “Cove Advisers” geta aðstoðað ef óskað er eftir því.

ATH að þessar upplýsingar verða vistaðar á síðunni Öryggisnetið líka.

Deila: