Vorferð Ágústu og Margrétar 2017
VORFERÐ AÐ VORI 2017
11 til 14.MAÍ. 4 dagar / 3 nætur
ARAGON HÉRAÐ: TERUEL, ALBARRACÍN, BRONHALES OG SVEITIR.
Að þessu sinni tökum við stefnuna á Aragon hérað sem liggur á norð-austurhluta landsins. Gistum í borginni TERUEL í 3 nætur á Hotel Reina Cristina, sem er 4 stjörnu hótel í miðbæ Teruel. Borgin sjálf er á heimsminjaskrá UNESCO fyrir MUDÉJAR byggingarstílinn ásamt að vera kölluð borg elskendanna samkvæmt þjóðsögu hennar.
Teruel og sveitir er þekkt fyrir framleiðslu á hinni frægu hráskinku JAMON SERRANO.
Við munum því á öðrum degi, heimækja einn helsta hráskinku framleiðanda héraðsins í bænum Bronchales, þar sem við kynnumst framleiðslu og meðhöndlum skinkunnar, sem er eitt af sér einkennum Spánar og auðvitað að smakka á framleiðslu afurðum sveitarinnar.
Á þriðja degi ferðar munum við svo fara í óvissu dagsferð innan Aragón héraðs og sveitir.
Innifalið í verði ferðar er: Gisting í 3 nætur á **** Hótel Reina Cristina með morgunverðarhlaðborði, 3 x kvöldverðarhlaðborð, rúta, kynning hjá Jamones Bronchales og leiðsögn.
Verð pr. persónu í tvíbýli: 345,00 evrur Verð pr. persónu í einbýli: 405,00 evrur
Þátttaka / Bókun hjá Ágústu Pálsdóttur póstfang: agustapals@gmail.com
sími: (0034) 608 966 327
eða hjá Margréti Jónsdóttur facebook: Margret Indiana Jonsdottir
sími: (0034) 618 411 083
Þá er hægt að bóka sig og skoða ferðaáætlun á facebook.com/voroghaustferdir
TILKYNNIST EIGI SÍÐAR EN 30.MARS N.K.
3 STAÐREYNDIR UM FRAMLEIÐSLUR SPÁNAR:
Ólífur og ólífuolía: Haustferð 2015
Vínframleiðsla: Vorferð 2016
Jamon Serrano/hráskinka: Vorðferð 2017