Vorferð FHS

FHS félagar ef þið eruð ekki nú þegar búin að skrá ykkur í Vorferðina 20 Apríl þá er um að gera að drífa í því ennþá eru nokkur sæti laus .  Þar sem ferðin takmarkast við 60 manns þá ganga FHS félagar fyrir í þessa ferð þar til á föstudaginn 14.Apríl.

Þegar þetta er skrifað þá hafa 47 FHS félagar bókað sig.  Nú á föstudag er hægt að greiða á Sundlaugabar í Bar Piscina hjá Katrínu S: 0034 60 33 555 64 og Valgarð S: 0034 644126650 eða hafa samband við þau ef sá tími hentar illa.  Frá og með föstudeginum verður opnað á skráningu fyrir utanfélagsmenn og er þegar kominn biðlisti úr þeim hópi.

Deila: