Haustfagnaður FHS 2024
föstudaginn 11. október 2024 kl. 18:00
Aðeins fyrir félagsmenn og gesti þeirra.
Haustfagnaður FHS verður haldinn föstudaginn 11. október á veitingastaðnum Los Cucalos. Staðsetning á korti.
Húsið opnar kl. 18:00
Tekið er á móti gestum með fordrykk. Í boði er brekkusöngur með Gunnari Erni,
The Liverpool Band halda uppi stuði og stemmingu. Öll gömlu Bítlalögin.
The Maverick slær svo lokatónana.
Rauðvíns- eða hvítvínsflaska á borðum fyrir tvo auk vatns.
Aðalréttur
Lamb að hætti hússins
Eftirréttur
Ís, vanilla og jarðarberja
Skráning á Haustfagnað FHS 2024
Takmarkaður sætafjöldi
Svona lítur miðinn út
Hann verður einnig til sölu á föstudagshittingum félagsins á Sundlaugarbarnum.
Best er að bóka sæti og staðfesta kaupin með greiðslu inn á reikning FHS.
Greiddir miðar fást afhentir á föstudagshittingi félagsins eða við innganginn á Haustfagnaðinn á Los Cucalos.