Fyrstu skrefin
Þeir sem ákveða að kaupa íbúðarhúsnæði á Spáni ættu að fara til Spánar til að fá tilfinningu fyrir hvar þeir vilja búa. Við mælum með því að leigja húsnæði til að byrja með í einhvern tíma til að finna sitt hverfi til að kaupa hús/íbúð. Það eru nokkrar aðferðir við að kaupa hús. Þessar helstar:
- Beint af seljanda með aðstoð lögfræðings til að ganga frá pappírum, líklegasta ódýrasta aðferðin. FHS getur bent á lögmenn sem taka að sér að ganga frá skjölum og sækja um lán í banka fyrir íslendinga t.d. Cove Advisers.
- Í gegnum spænskar fasteignasölur en að sjálfsögðu taka þessar sölur þóknun fyrir þjónustuna.
- Í gegnum íslenskar fasteignasölur sem hafa verið áberandi hér heima, en það er eins með þessa aðila þeir taka þóknun fyrir þjónustu sína.
VSK af fasteignaviðskiptum er 10%, stimpilkostnaður og allskonar skráningar s.s. rafmagn, suma o.s.frv. Allt í allt má reikna með 12% ofaná kaupverð.
Sjá reiknivél þar sem hægt er að reikna út kostnað.
Hér er að fynna ýmsar upplýsingar, sem vert er að hafa í huga áður en flutt er til Spánar.
Kalli á Spáni (Áskrift að kalli.is veitir aðgang að upplýsingum sem gagnast Íslendingum á Spáni).
Framboð af leigumiðlurum er nokkuð mikið en hér neðar skráum við þær leigumiðlanir sem félagar í FHS hafa mælt með.
Stjórn FHS vil taka fram að félagið tekur ekki ábyrgð á þessum síðum hvorki þeim innlendu né þeim erlendu.
Hér eru síður sem íslendingar eru með sem eru að leigja á svæðinu:
Þá hafa íslendingar verið að benda á eftirfarandi erlendar síður:
Milanuncios – Er á spænsku en ef hún er þýdd á ensku þá er fullt af gagnlegu efni þarna, húsnæði, bílar, skólar o.s. frv
Idealista – hér er líka hægt að leita að atvinnutækifærum, mikið mælt með þessari síðu allsstaðar á Spáni
Property Rentals Playa Flamenca
R&B Homes Orihuela Rentals Services
Hér eru síður sem ágætt er að skoða hér neðar eru nokkrar:
FHS veit um eftirfarandi aðila sem geta útvegað akstur til og frá flugvelli :
Hér neðar eru ýmsar upplýsingar sem safnað hefur verið saman í gegnum árin, höfundur er Sveinn Arnar Nikulásson starfsmaður FHS á árunum 2003 – 2015
Af hverju Spánn? Grein í Stundinni frá október 2017
Internet og síma þjónusta
DVBLab – Fiber internet FHS félagi mælir með þessu fyrirtæki