Nýjasta nýtt
Hin ýmsu tungumál Spánar
Á Spáni, eins og við vitum líklega nú þegar, eru önnur tungumál töluð auk spænsku. Spænska (Castellano) er opinbert tungumál um allt land, en á sumum svæðum er það samhliða öðrum opinberum tungumálum…
Haustfagnaður FHS 2025
Haustfagnaður FHS verður haldinn þriðjudaginn 14. október
á veitingastaðnum Los Cucalos, Los Dolses. Skráðu þig inn og bókaðu sæti.
Dagsferð til Lorca
Við kynnum okkur þessa fallegu borg sem er með mörg falleg hús í Barrokk-stíl og einnig með falleg og áhugaverð söfn sem eru með einstakan útsaum.
Dagsferðir til Villajoyosa
Þá er komið að næstu dagsferðum í ár hjá ferðaklúbbi FHS og farið verður til Villajoyosa.
Dagsferð til Ricote-dalsins
Þá er komið að fyrstu dagsferðinni í ár hjá ferðaklúbbi FHS. Við ætlum að fara til Ricote dalsins (Valle de Ricote) í Murcia héraði og síðan að heimsækja Helgidóm meyjar vonarinnar (Santuario Virgen de la Esperanza) í nágrenni Calasparra.
Ársreikningur 2024
Meðfylgjandi ársreikningur var samþykktur á aðalfundi félagsins sem haldinn var laugardaginn 8. Mars 2025 í Akóges-salnum, Lágmúla 4, 3. hæð kl. 13:00.