Nýjasta nýtt
Dagsferðir til Villajoyosa
Þá er komið að næstu dagsferðum í ár hjá ferðaklúbbi FHS og farið verður til Villajoyosa.
Dagsferð til Ricote-dalsins
Þá er komið að fyrstu dagsferðinni í ár hjá ferðaklúbbi FHS. Við ætlum að fara til Ricote dalsins (Valle de Ricote) í Murcia héraði og síðan að heimsækja Helgidóm meyjar vonarinnar (Santuario Virgen de la Esperanza) í nágrenni Calasparra.
Ársreikningur 2024
Meðfylgjandi ársreikningur var samþykktur á aðalfundi félagsins sem haldinn var laugardaginn 8. Mars 2025 í Akóges-salnum, Lágmúla 4, 3. hæð kl. 13:00.
Vegna aðalfundar FHS 2025
Nú líður senn að aðalfundi FHS.
Dagsetning: Laugardaginn 8. Mars, nk. kl. 13:00
Fundarstaður: Akóges-salurinn, Lágmúla 4, 3. Hæð.
Grísaveisla FHS 2025
Nú hittast húseigendur og félagar ásamt vinum og skemmta sér saman 8. mars 2025 i Akóges-salnum. Skráning í Grísaveisluna
AÐALFUNDUR OG GRISAVEISLA FHS 2025
Aðalfundur FHS verður haldinn laugardaginn 8. mars nk. kl. 13:00 í AKÓGESSALNUM, Lágmúla 4 á 4. hæð.
Spænska ströndin sem tældi James Bond
Í hjarta Cádiz hefur þessi strandgimsteinn verið vitni að aldalangri sögu og einnig hefur hann orðið að þekktu kvikmyndasetti.
Kjörræðismaður Íslands á Orihuela Costa hefur látið af störfum
Kjörræðismaður Íslands á Orihuela Costa hefur látið af störfum og hefur kjörræðisskrifstofu Íslands á staðnum verið lokað af þessum sökum. Utanríkisráðuneytið vinnur að skjótri lausn mála, enda margir íslenskir ríkisborgarar búsettir á svæðinu. Athygli er vakin á því að starfsmaður utanríkisráðuneytisins verður að störfum á svæðinu meðan unnið er að breytingum á fyrirsvari ræðismála. Aðstaða…