Formaður og varaformaður funduðu með lögfræðistofunni MacLegal í maí 2019 sem m.a. aðstoðar fólk við öflun NIE, bankareikninga, annast umskráningu á bíl, aðstoðar við kaup á fasteign og gerð erfðaskrár, búsetuleyfi, skattamál, leiguleyfi og margt fleira.

Til að njóta afsláttarins þarf að láta vita af því í fyrsta símtali eða pósti félagsnúmer FHS eða framvísa félagsskírteini FHS við komu.

Tengiliður FHS hjá MacLegal:

AÐSTOÐARMAÐUR LÖGMANNA
SÍMI: +34 965 038 448
N
ETFANG: info2@maclegal.es