Aðalfundur 2017 og Grísaveisla

Góðir félagar Þann 4 feb nk kl 13:30  verður aðalfundur félagsins haldin í Akoges salnum að Lágmúla og að venju er dagskrá eftirfarandi : 1. Kosning fundarritara og fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar 3. Reikningar félagsins lagðir fram endurskoðaðir  og umræður um þá ásamt skýrslu stjórnar 4.Kosning formanns 5.Kosning 2 manna í stjórn 6.Kosning 2 varamanna…
Lesa meira Aðalfundur 2017 og Grísaveisla