Rakaþurrktæki

Við fengum beiðni frá félagsmanni um að segja FHS félögum frá rakaþurrktækjum sem bjarga málum þegar raki myndast í íbúðum eftir miklar rigningar.  Þessi tæki draga í sig raka á stuttum tíma.  Tækin eru af mörgum gerðum og verðflokkum og fást í flestum byggingavöruverslunum á Spáni.  Læt fylgja orð ...

Uppfært – Heimasíðan.

Vinna við færslu og viðgerð á núverandi heimasíðu er lokið.  Eins og áður hefur komið fram er hluti síðunnar skemmd og hefur sú skemmd áhrif á ásýnd hennar.  Hraðinn núna er mun meiri en verið hefur lengi og var okkar aðal markmið að laga það.

Síðan eins og hún er núna verður því uppi þar til ný sí...

Grísaveisla 2017

Grísaveislan okkar stóð sannarlega undir nafni og Spánar þemað sem skemmtinefnd lagði mikið uppúr komst vel til skila .  Nefndin fékk salinn til afnota um hádegi sjálfan veisludaginn og var þá strax hafist handa við að skreyta.  Hlé var gert á því rétt á meðan aðalfundur fór fram en strax eftir aðal...